Fara á efnissvæði
Fréttayfirlit

NIÐURSTAÐA SKULDABRÉFAÚTBOÐS

08.02.2018

Lokuðu útboði Félagsbústaða hf. á skuldabréfum þann 8. febrúar 2018 er lokið. Boðin voru til sölu skuldabréf í tveimur flokkum, FB100366 og FB100366u.

Alls bárust tilboð í FB100366 að nafnvirði 633 m.kr. á bilinu 2,79% – 2,92%. Ákveðið var að taka engum tilboðum.


Alls bárust tilboð í FB100366u að nafnvirði 500 m.kr. á bilinu 2,99% – 3,15%. Ákveðið var að taka engum tilboðum.

Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hf. hefur umsjón með ofangreindu útboði skuldabréfanna.

Nánari upplýsingar veitir:
Auðun Freyr Ingvarsson framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf., sími 520-1500, audun@felagsbustadir.is

Birgir Guðfinnsson, markaðsviðskiptum fjárfestingarbankasviðs Arion banka hf., sími 444-7337, verdbrefamidlun@arionbanki.is

Þessi vefur notar vafrakökur. Lesa skilmála