Fara á efnissvæði

Við tryggjum framboð af félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík

Í öllum hverfum borgarinnar eru félagslegar leiguíbúðir sem ætlaðar eru fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum, auk leiguíbúða fyrir aldraða og fólk með fötlun.

Hvernig leigi ég íbúð hjá Félagsbústöðum?

Umsókn

Umsækjandi sem uppfyllir skilyrði sækir um hjá sinni þjónustumiðstöð hjá Reykjavíkurborg.

Úthlutun

Umsækjanda er úthlutað íbúð samkvæmt þörfum.

Skoðun íbúðar

Umsækjandi skoðar íbúðina og metur hana.

Afhending

Skrifað er undir leigusaming á skrifstofu Félagsbústaða í Þönglabakka 4 og íbúð afhent leigjanda.

Leigueiningar Félagsbústaða

Leigueiningar
2888

Leigueiningar

Almennar íbúðir
2138

Almennar íbúðir

Þjónustuíbúðir
384

Þjónustuíbúðir

Íbúðir fyrir fatlað fólk
366

Íbúðir fyrir fatlað fólk

Lykiltölur

100
ma.kr.

Verðmæti eignasafns í lok árs 2020

75%

Hlutfall félagslegs húsnæðis Félagsbústaða á höfuðborgarsvæðinu.

4,9%

Hlutfall íbúða Félagsbústaða í Reykjavík.

79%

Hlutfall leigjenda sem eru ánægðir með að leigja hjá Félagsbústöðum.

Óskað eftir arkitektum - Tvær nýjar byggingar á vegum Félagsbústaða

28.04.2021

Félagsbústaðir í samstarfi við Arkitektafélag Íslands auglýsir eftir arkitektum til að hanna tvær nýjar byggingar. Byggingarnar eru annars vegar um 500 fermetra fjölbýlishús fyrir fatlað fólk á Háteigsvegi 59 (Sjómannaskólareitnum) og um 500 fermetra fjölbýlishús fyrir fatlað fólk í Vindási í Árbænum. Stefnt er að því að sitthvort teymið verða valið til að hanna hvort hús fyrir sig.

Nánar

Spennandi starf á eigna- og viðhaldssviði

26.04.2021

Félagsbústaðir leita að kraftmiklum og fjölhæfum sérfræðingi til starfa á eigna- og viðhaldssviði.

Nánar

Þessi vefur notar vafrakökur. Lesa skilmála