Fara á efnissvæði

Við tryggjum framboð af félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík

Leiguhúsnæði Félagsbústaða er ætlað fjölskyldum og einstaklingum sem ekki hafa tök á að sjá sér fyrir húsnæði

Hvernig leigi ég íbúð hjá Félagsbústöðum?

Umsókn

Umsækjandi sem uppfyllir skilyrði sækir um hjá sinni þjónustumiðstöð hjá Reykjavíkurborg.

Úthlutun

Velferðarsvið úthlutar umsækjanda íbúð samkvæmt þörfum.

Skoðun íbúðar

Umsækjandi skoðar íbúðina og metur hana.

Afhending

Skrifað er undir leigusaming á skrifstofu Félagsbústaða í Þönglabakka 4 og íbúð afhent leigjanda.

Eignasafn Félagsbústaða

Leigueiningar
2728

Leigueiningar

Almennar íbúðir
2015

Almennar íbúðir

Þjónustuíbúðir
368

Þjónustuíbúðir

Sértækar íbúðir
345

Sértækar íbúðir

Lykiltölur

92
ma.kr.

Verðmæti eignasafns í lok árs 2019.

75%

Hlutfall félagslegs húsnæðis Félagsbústaða á höfuðborgarsvæðinu.

4,9%

Hlutfall íbúða Félagsbústaða í Reykjavík.

79%

Hlutfall leigjenda sem kveðjast ánægðir með að leigja hjá Félagsbústöðum.

Spennandi starf hjá Félagsbústöðum

02.07.2020

Félagsbústaðir leita að kraftmiklum og fjölhæfum verkefnastjóra til að sinna fjölbreyttum, krefjandi og skemmtilegum verkefnum á sviði fasteignaþróunar.

Nánar

Aðalfundur Blokkarinnar - Félags leigjenda hjá Félagsbústöðum

10.06.2020

Blokkin, félag leigjenda hjá Félagsbústöðum, boðar til aðalfundar miðvikudaginn 10.júní kl.18:30 í Lágholti í Gerðubergi. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, kosning stjórnar og umræður. Allir leigjendur hjartanlega velkomnir og fólk eindregið hvatt til að bjóða sig fram til stjórnar.

Nánar

Þessi vefur notar vafrakökur. Lesa skilmála