Fara á efnissvæði

Við tryggjum framboð af félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík

Í öllum hverfum borgarinnar eru félagslegar leiguíbúðir sem ætlaðar eru fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum, auk leiguíbúða fyrir aldraða og fólk með fötlun.

Hvernig leigi ég íbúð hjá Félagsbústöðum?

Umsókn

Umsækjandi sem uppfyllir skilyrði sækir um hjá sinni þjónustumiðstöð hjá Reykjavíkurborg.

Úthlutun

Umsækjanda er úthlutað íbúð samkvæmt þörfum.

Skoðun íbúðar

Umsækjandi skoðar íbúðina og metur hana.

Afhending

Skrifað er undir leigusaming á skrifstofu Félagsbústaða í Þönglabakka 4 og íbúð afhent leigjanda.

Eignasafn Félagsbústaða

Leigueiningar
2728

Leigueiningar

Almennar íbúðir
2015

Almennar íbúðir

Þjónustuíbúðir
368

Þjónustuíbúðir

Sértækar íbúðir
345

Sértækar íbúðir

Lykiltölur

92
ma.kr.

Verðmæti eignasafns í lok árs 2019.

75%

Hlutfall félagslegs húsnæðis Félagsbústaða á höfuðborgarsvæðinu.

4,9%

Hlutfall íbúða Félagsbústaða í Reykjavík.

79%

Hlutfall leigjenda sem eru ánægðir með að leigja hjá Félagsbústöðum.

Félagsbústaðir taka þátt í ICELAND INV18

23.10.2020

Hér með tilkynnist að Félagsbústaðir taka þátt í ICELAND INV18 verkefninu sem unnið er að frumkvæði Unimaze. Markmið verkefnisins er að stuðla að því að byggja upp snið fyrir rafræn reikngagerð og bókhald opinberra aðila hér á landi. The contents of this publication are the sole responsibility of Félagsbústaðir and do not necessarily reflect the opinion of the European Union.

Nánar

Rafrænir greiðsluseðlar

16.10.2020

Frá og með 1. desember næstkomandi hættum við að senda út greiðsluseðla í bréfpósti. Áfram munu sundurliðaðir greiðsluseðlar birtast undir rafrænum skjölum í heimabankanum þínum. --- As of December 1st, bills will not be sent to tenants by mail. Like before, detailed payment slips can be found in your online banking account.

Nánar

Þessi vefur notar vafrakökur. Lesa skilmála