Við tryggjum framboð af félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík
Í öllum hverfum borgarinnar eru félagslegar leiguíbúðir sem ætlaðar eru fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum, auk leiguíbúða fyrir aldraða og fólk með fötlun.
Hlekkir á forsíðu
Netspjall
Netspjallið okkar er opið mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00 – 15:00 og 9:00 - 14:00 á föstudögum.
Hvernig leigi ég íbúð hjá Félagsbústöðum?
Umsókn
Umsækjandi sem uppfyllir skilyrði sækir um hjá sinni þjónustumiðstöð hjá Reykjavíkurborg.
Úthlutun
Umsækjanda er úthlutað íbúð samkvæmt þörfum.
Skoðun íbúðar
Umsækjandi skoðar íbúðina og metur hana.
Afhending
Skrifað er undir leigusaming á skrifstofu Félagsbústaða í Þönglabakka 4 og íbúð afhent leigjanda.
Leigueiningar Félagsbústaða

2888
Leigueiningar

2138
Almennar íbúðir

384
Þjónustuíbúðir

366
Íbúðir fyrir fatlað fólk
Lykiltölur
100
ma.kr.Verðmæti eignasafns í lok árs 2020
75%
Hlutfall félagslegs húsnæðis Félagsbústaða á höfuðborgarsvæðinu.
4,9%
Hlutfall íbúða Félagsbústaða í Reykjavík.
79%
Hlutfall leigjenda sem eru ánægðir með að leigja hjá Félagsbústöðum.
Jafnvægi í rekstri Félagsbústaða 2020
02.03.2021
Rekstur Félagsbústaða (FB), sem hafa þann tilgang að tryggja framboð af félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, gekk vel á síðasta ári. Félagið leigir út hátt í 3000 íbúðir og á árinu 2020 var fjárfest í 127 nýjum íbúðum. Íbúðir félagsins eru í öllum hverfum borgarinnar og ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum, auk leiguíbúða fyrir aldraða og fólk með fötlun. Nærri lætur að félagslegar leiguíbúðir séu um 5% af íbúðarhúsnæði í borginni og er leiguverð þeirra umtalsvert lægra en á almennum markaði.
Ertu að flytja annað?
29.01.2021
Ef þú ert að flytja annað þarft þú að tilkynna flutninginn á rafmagnsmæli til Veitna.