Við tryggjum framboð af félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík
Í öllum hverfum borgarinnar eru félagslegar leiguíbúðir sem ætlaðar eru fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum, auk leiguíbúða fyrir aldraða og fólk með fötlun.
Hlekkir á forsíðu
Netspjall
Netspjallið okkar er opið mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00 – 15:00 og 9:00 - 14:00 á föstudögum
Hvernig leigi ég íbúð hjá Félagsbústöðum?
Umsókn
Umsækjandi sem uppfyllir skilyrði sækir um hjá sinni þjónustumiðstöð hjá Reykjavíkurborg.
Úthlutun
Umsækjanda er úthlutað íbúð samkvæmt þörfum.
Skoðun íbúðar
Umsækjandi skoðar íbúðina og metur hana.
Afhending
Skrifað er undir leigusaming á skrifstofu Félagsbústaða í Þönglabakka 4 og íbúð afhent leigjanda.
Félagslegar leiguíbúðir 16. maí 2022

3020
Heildarfjöldi

2190
Almennar íbúðir

382
Þjónustuíbúðir fyrir aldraða

448
Íbúðir fyrir fatlað fólk
Lykiltölur
360
Íbúðir keyptar á tímabilinu 2018-2022.
5,1%
Hlutfall íbúða Félagsbústaða í Reykjavík.
299
Fengu úthlutað íbúð á árinu 2021.
84%
Hlutfall leigjenda sem eru ánægðir með að leigja hjá Félagsbústöðum.
Ársreikningur Félagsbústaða 2021 - Kaup fest á 117 félagslegum leiguíbúðum
24.03.2022
Ársreikningur Félagsbústaða var samþykktur á stjórnarfundi félagsins þann 17. mars sl. Einnig var á fundinum lögð fram áhrifaskýrsla vegna útgáfu félagslegra skuldabréfa á árinu 2021 og sjálfbærniskýrsla 2021.
Heimsókn borgarstjóra
14.03.2022
Borgarstjóri heimsótti Félagsbústaði þann 10. mars síðastliðinn.